Arkímedes

Heúrēka!

Windows 8

25/09/2011
eftir Arkímedes
Athugasemdir

Windows 8 – tilraunaútgáfa

Microsoft hefur nú útgefið Windows 8 ‘pre-alpha’. Þetta er nokkur konar frumútgáfa, sem er ekki nærri því jafn stöðug og lokaútgáfa verður. Ef einhver hefur áhuga á að setja það upp til að fá forsmekk af því hvernig Windows 8 mun verða fylgir hér hlekkur yfir á Microsoft síðu til að hala hana niður. Meira →

Geisladiskur

24/09/2011
eftir Arkímedes
Athugasemdir

Afritun DVD diska

Stundum þarf að afrita DVD diska af einhverjum ástæðum, t.d. er alltaf gott er að hafa vara afrit ef diskur skemmist eða betra reynist að spila myndefni af hörðum diski. T.d. gætu menn viljað afrita myndefni yfir á sjónvarpsflakkara. Meira →

hdd 140-140

23/09/2011
eftir Arkímedes
Athugasemdir

Harðir diskar og vinnsluminni í eldri fartölvum

Eins og kunnugt er nota eldri fartölvur ekki ‘SATA’ diska heldur af gerðinni (P) – ATA/IDE.  Margar eldri fartölvur  með bilaðan disk, en að öðru leyti í góðu lagi, má laga eða uppfæra með því að kaupa nýjan disk í þær. En úrval af diskum í þeim er núorðið lítið. Þá er gagnamagn í hlutfalli við verð óhagstæðara þegar borið saman við SATA disk í nýrri fartölvum. Meira →