Arkímedes

Heúrēka!

Inngangur

Á þessu léni er fjallað um ýmis Windows forrit, og margvísleg vandamál sem geta plagað almenna (Windows) tölvunotendur.  Engar auglýsingar eru hér og enginn efnislegur arður er af þessu framtaki. Lögð er sérstök áhersla á ókeypis lausnum. Leitast er við að segja í eins stuttu máli, frá því helsta sem vert er að nefna og hinn almenni tölvunotandi, eða byrjendur ættu að kannast við. Ef þið finnið eitthvað athugavert, eða eruð með einhverja ábendingar vinsamlega hafið samband á arkimedes@arkimedes.org