Arkímedes

Heúrēka!

Kínversk/ensk orðabók

| Athugasemdir

Var að ljúka við að búa til litla grind utan um orðabókaskrá af netinu sem styðst við CC-CEDICT verkefnið.

Leiðbeiningar: Sækið hér, afþjappið í möppu, og keyrið einu skrá sem þar er að finna. Við alfyrstu keyrslu er líklega smá bið.

Þarf enga nettengingu til að keyra, prófað og hannað á Windows 7 – 64 bita. Býður ýmsar þrengingu á leit, vistar viðmótsstillingar, þarf enga uppsetningu umfram afpökkun og eilitla bið við fyrstu keyrslu. Hægt að draga texta tákn í glugga (e. drag and drop).  Nánari leiðbeiningar komu með endurbættri útgáfu seinna í mánuðinum.

Kínversk/ensk orðabók.